Select Page

STAÐIR / GENIUS LOCI

Á kortinu eru staðir merktir með rauðum punktum. Nemendur í Fellaskóla beina sjónum okkar að stöðum sem hafa merkingu fyrir þeim. Sumir eru kærir, aðrir sárir og það hafa líka átt sér stað atburðir.

Kjarni verksins er kort við inngang Breiðholtslaugar.
Samvinnna við nemendur í Fellaskóla og Grétu S. Guðmundsdóttur kennara skólans. 

ÚTHVERFI/SUBURB (Myndhöggvarafélagið)

Staðir - Genius Loci

Pin It on Pinterest

Share This